Kynning á skattafrádrætti vegna rannsókna og þróunarverkefna - Heklan
#

Kynning á skattafrádrætti vegna rannsókna og þróunarverkefna

Heklan mun standa fyrir kynningarfundi á skattafrádrætti vegna rannsókna og þróunarverkefna fimmtudaginn 14. maí kl. 10  11:00.

Starfsfólk Rannís mun gera grein fyrir þessum stuðningi sem getur skipt fyrirtæki sem starfa að rannsóknum og nýsköpun miklu máli. Nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir hækkun á þaki og hærra endurgreiðsluhlutfalli.

Markmiðið með skattafrádrættinum er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattfrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni.

Hægt verður að fylgjast með fundinum hér

Fyrirlesari:

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja