Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé? - Heklan
#

Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé?

Ert þú frumkvöðull, eða ert þú með góða hugmynd –  en vantar fé til að framkvæma verkefnið?

Eða ertu með fyrirtæki og villt stækka, vantar stuðning, lán eða hlutafé.

Atvinnuþróunarfélagið Heklan og Einarhaldsfélag Suðurnesja efna til örráðstefnu á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október nk frá kl. 17 til 19.

Boðið verður upp á léttar veitingar í lok ráðstefnunnar.

Dagskrá:

  1. Ragnar Sigurðsson Awarego
  2. Ásberg Jónsson Nordic Visitor
  3. Anna Margrét Ólafsdóttir Lubbi Peace (myndband)
  4. Fida Abu Libdeh GeoSilica
  5. Björk Guðjónsdóttir, Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
  6. Friðjón Einarsson, Eignarhaldsfélag Suðurnesja
  7. Þorgeir Daniel Hjaltason, ráðgjafi og frumkvöðull
  8. Léttar veitingar

 

Skrá mig á viðburð