
Kynning á Tækniþróunarsjóði
Heklan mun standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð þriðjudaginn 12. maí kl. 10:00.
Fundurinn fer fram á netinu og þar munu starfsmenn sjóðsins fara yfir helstu atriði auk þess að svar fyrirspurnum fundargesta.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprota, Vöxt/Sprett og Markaðsstyrki en þeir eru veittir til nýsköpunarverkefna og eru upphæðir frá 10 m.kr. í 70 m.kr.
Umsóknarfresti lýkur 15. júní