Kynningarfundur Tækniþróunarsjóðs - Heklan
#

Kynningarfundur Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Reykjanesbæ fimmtudaginn 16. janúar þar sem Lýður Skúli Erlendsson mun fara yfir:

  • Styrkjaflokka tækniþróunarsjóðs
  • Skattafrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna
  • Hagnýta rannsóknarstyrki
  • Nýsköpunarsjóð námsmanna
  • Eurostar – 2

Fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð og stendur frá 10 – 11.
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar á staðum.

Næsti umsóknarfrestur í sjóðinn er 17. febrúar
Áhugasamir hafi sambandi við [email protected] eða [email protected]