Stafræn framtíð - Heklan
#

Stafræn framtíð

Arndís Thorarensen frá fyrirtækinu Paralell ráðgjöf mun segja frá þróuninni í stafrænni þjónustu en hraðar tækibreytingar í viðskiptum krefjast nýrrar hugsunar á þjónustu og framkvæmd verkefna hjá fyrirtækjum.

Fjallað verður um mikilvægi þess að tileinka sér nýsköpun í þjónustuframboði og hvernig hægt er að breyta skipulagi til að framleiða stafræna ferla sem mæta væntingum neytenda.

Paralell ráðgjöf sérhæfir sig í greiningu og stjórnun stafrænna verkefna, innleiðingu nýrra verkferla og stefnumótun fyrir stafræna umbreytingu.

Skrá mig á viðburð