
Tímastjórnun
Í fyrirlestrinum er fjallað um mikilvægi forgangsröðunar og þess að hafa innsýn í hvernig maður ver tíma sínum.
Farið er í mikilvægi þess að skapa tíma fyrir mikilvægustu verkefnin með góðri skipulagningu og takast á við truflanir af ýmsum toga, eins og símtöl og tölvupóstinn.
Tekin eru fyrir atriði eins og algengir tímaþjófar, frestun, skipulagning og áætlanagerð. Einnig er fjallað er um áhrifaríkar leiðir til að setja sér markmið.
Fyrirlesari: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun og höfundur bókarinnar Tímastjórnun í starfi og einkalífi.
Hlekkur á fundinn:
https://us06web.zoom.us/j/88674467763