Aðalfundur SSS haldinn um helgina - Heklan
#

Fréttir

Aðalfundur SSS haldinn um helgina

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn um helgina.11. – 12. október 2013.Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ. Hægt er að skoða dagskrá fundarins sem og skýrslur sem þar verða lagðar fram hér.