Heimsókn frá atvinnuþróunarfélagi Tartu, Eistlandi - Heklan
#

Fréttir

Heimsókn frá atvinnuþróunarfélagi Tartu, Eistlandi

Starfsmenn atvinnuþróunarfélags Tartu í Eistlandi heimsóttu Hekluna í gær og kynntu sér starfsemina og jafnframt reksturinn á Eldey þróunarsetri.Í Tartu eru rekin tvö frumkvöðlasetur og er annað vísindagarður en hitt byggir á skapandi greinum.http://www.lmk.ee/enghttp://www.teaduspark.ee/enwww.tartu.ee/arinouandla