Landsýn 2014 – Vísindaþing landbúnaðarins | Heklan

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja hefur það að markmiði að stuðla að jákvæðri samfélagsþróun á Suðurnesjum með því að treysta stoðir menningar og auka samkeppnishæfni svæðisins.
Sjóðurinn er byggður á samningi um Sóknaráætlun Suðurnesja fyrir árin 2015 – 2019, sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa gert með sér og tekur við af Menningarsamningi Suðurnesja og Vaxtarsamningi Suðurnesja. Sjóðurinn styrkir menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni, og önnur verkefni sem falla að Sóknaráætlun Suðurnesja. Sjóðurinn auglýsir styrki til umsóknar ár hvert.

 • Ragnar Guðmundsson formaður
 • Fríða Stefánsdóttir
 • Margrét Soffía Björnsdóttir (Sossa)
 • Brynja Kristjánsdóttir
 • Jón Emil Halldórsson
 • Jóngeir Hlinason
 • Davíð Páll Viðarsson

Verkefnastjóri er Björk Guðjónsdóttir og auglýsir sjóðurinn eftir umsóknum einu sinni á ári.

Um sjóðinn
Regur sjóðsins
Úthlutanir

Markaðsstofa Reykjaness er samstarfsvettvangur sveitarfélaga og fyrirtækja á Reykjanesi við að markaðssetja Reykjanesið sem ákjósanlegan áfangastað fyrir ferðamenn. Helsta hlutverk markaðsstofunnar er að samræma markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustu á Reykjanesi gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.

Meðal verkefna sem markaðsstofan sinn er er að þróa og styrkja ímynd Reykjaness sem áhugaverðan áfangastað á Íslandi, vinna með upplýsingamiðstöðvum og gestastofum á svæðinu og samræma upplýsingar sem gefnar eru út. Markaðsstofan aðstoðar hagsmunaaðila við að samræma markaðsaðgerðir og viðburði innan svæðisins, tekur saman rannsóknir á ferðahegðun og markhópagreiningu og stuðlar að nýsköpun í ferðaþjónustunni á svæðinu ásamt því að veita aðstoð og ráðgjöf.

 • Kjartan Már Kjartansson formaður
 • Fannar Jónasson
 • Sigrún Árnadóttir
 • Magnús Stefánsson
 • Ásgeir Eiríksson
 • Guðjón Skúlason
 • Marta Jónsdóttir
 • Brynhildur Kristjánsdóttir

Náttúran á Reykjanesskaganum er stórbrotin með sínu mikla háhitasvæði með frussandi hverum og gufustrókum, hraunbreiðum og heimsþekktum fuglabjörgum.
Norður-Atlandshafshryggurinn rís úr sjó á Reykjanesi og þar er hægt að finna 100 mismunandi gíga, hella, hraunbreiður, kletta og svartar strendur.

Hvergi í heiminum má sjá flekaskilin ganga á land með jafn áþreifanlegum hætti og á Reykjanesi. Í Reykjanes Geopark er að finna margar merkilegar jarðminjar og eru sumar þeirra einstakar á heimsvísu. Þar er að finna allar ólíkar eldstöðvar m.a. fjögur gosbelti og samanstendur hvert þeirra af hundruðum opinna sprungna, gígaraðir, dyngjur og skjaldlaga bungur.

Reykjanesskaginn er í dag geopark og hluti af verndaráætlun Unesco eða Unesco Global Geopark.

Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna Grindavíkurbæjar, Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga. Geopark er samstarfsvettvangur sem byggir á því að nýta sérstöðu svæðisins, þ.e. merkilega jarðfræðiarfleið og einstaka jarðsögu, til verðmætasköpunar.

Stjórn Reykjanes Geopark er skipuð sjö einstaklingum og sjö eru skipaðir til vara. Stjórnin er skipuð til eins árs í senn. Þau sveitarfélög sem ekki eiga fulltrúa í stjórn hafa rétt á að skipa áheyrnarfulltrúa með málfrelsi og tillögurétt.

Hér má sjá fundargerðir stjórnar

STJÓRN REYKJANES GEOPARK 2018-2019

 • Ásgeir Eríksson, formaður (f.h. Sveitarfélagsins Voga)
 • Magnús Stefánsson (f.h. Suðurnesjabæjar)
 • Sigurgestur Guðlaugsson (f.h. Reykjanesbæjar)
 • Fannar Jónasson, formaður (f.h. Grindavíkurbæjar)
 • Berglind Kristinsdóttir (f.h. Heklunnar – Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja)
 • Kristín Vala Matthíasdóttir (f.h. HS Orku)
 • Árni Sigfússon (f.h. Bláa Lónsins)

Í varastjórn eiga sæti:

 • Kjartan Már Kjartansson (f.h. Reykjanesbæjar)
 • Jón Þórisson (f.h. Grindavíkurbæjar)
 • Bergur Álfþórsson (f.h. Sveitarfélagsins Voga)
 • Rakel Ósk Eckard (f.h. sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs)
 • Hanna María Kristjánsdóttir (f.h. Þekkingarseturs Suðurnesja)
 • Sindri Gíslason (f.h. Þekkingarseturs Suðurnesja)
 • Sigrún Elefsen (f.h. Ferðamálasamtaka Reykjaness)

Reykjanesskaginn er ungur hluti Íslands. Reykjanes Geopark er 829 km2. Hann er þurrlendishluti Mið- Atlantshafshryggjarnins, mjög eldvirkur eins og neðansjávarhlutinn. Út frá honum rekur tvær jarðskorpuplötur (-fleka) í gagnstæðar áttir, að meðaltali 2,0-2,5 cm á ári.

Á skaganum er að finna mörg móbergsfjöll og -fell frá jökulskeiðum á síðari hluta kvarteru ísaldarinnar, og enn fremur hraun og eldstöðvar af hlýskeiðum, einkum nútíma (sl. 11.500 ár).

Verkefnastjóri er Daníel Einarsson

Við styðjum bæði við ný sprotafyrirtæki sem og fyrirtæki í nýsköpun.

Stuðningur við frumkvöðla felst m.a. í leigu á aðstöðu í frumkvöðlasetrinu Eldey en einnig er boðið upp á ráðgjöf, fræðslu og námskeið.
Ráðgjafar Heklunnar veita aðstoð við gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana og veita viðtöl og ráðgjöf til þess að fylgja nýsköpunarverkefnum eftir.

Boðið er upp á námskeið og fyrirlestra fyrir frumkvöðla.

Hægt er að panta viðtal hér.

Verkfærakista frumkvöðulsins

https://www.nmi.is/is/frumkvodlar/verkfaerakista-frumkvodulsins

Fjárfestakynningar

How To Create A Great Investor Pitch Deck For Startups Seeking Financing: https://www.forbes.com/sites/allbusiness/2017/03/04/how-to-create-a-great-investor-pitch-deck-for-startups-seeking-financing/#4ca34c782003

Linkar linkar með mjög góðum sýnidæmum(hægt að fletta glærunum):

30 Legendary Startup Pitch Decks And What You Can Learn From Them: https://piktochart.com/blog/startup-pitch-decks-what-you-can-learn/

35 Best Pitch Decks From 2017 That Investors Are Talking About: https://www.konsus.com/blog/35-best-pitch-deck-examples-2017/

Flott samantekt á lyftukynningu – Make your Pitch Perfect: The Elevator Pitch: https://www.youtube.com/watch?v=bZTWx2bftaw

Gott dæmi um stutta, hnitmiðaða kynningu: https://www.youtube.com/watch?v=i6O98o2FRHw

Lýsið hugmyndinni í 1-2 setningum, – fínt reyna að fylla inn í þetta: http://nmi.is/media/391514/leidarvisir-fyrir-frumkvodla_fillable-form.pdf

Markaðssetning

https://www.nmi.is/is/frumkvodlar/markadsmal

Frumlegar leiðir til að markaðssetja fyrirtæki

asdf

Fréttir

Markaðsstofa Reykjaness

Landsýn 2014 – Vísindaþing landbúnaðarins

Vakin er athygli á Vísindaþingi landbúnaðarins – Landsýn 2014, sem haldin verður á Hvanneyri 7. mars næstkomandi. Á dagskrá er nokkrar málstofur og m.a. málstofa tengd ferðaþjónustu sem einhverjir gætu haft áhuga á að sækja. 
Landsýn – vísindaþing landbúnaðarins
Hvanneyri 7. mars 2014
 
Að Landsýn standa: Háskólinn á Hólum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins, Matvælastofnun (MAST), Skógrækt ríkisins og Veiðimálastofnun. 
 
Ágrip erinda og veggspjalda: www.skrina.is/landsyn
 
Dagskrá:
 
Höfði:  Velferð dýra
Fundarstjóri: XXXXXX
 
10:00 Inngangur XXXXXX 
10:10 Ný lög um dýravelferð – hvað er nýtt
Þóra Jóhanna Jónasdóttir 
Matvælastofnun 
10:50 Kaffihlé 
11:10 Áverkar í munni íslenskra keppnishesta
Sigríður Björnsdóttir 
Matvælastofnun 
11:30 Munnur hestsins við frumtamningu 
Christina Mai og Sigríður Björnsdóttir
Háskólinn á Hólum, Matvælastofnun2
11:50 Ástand fjárhúsa á Íslandi
Sigtryggur V. Herbertsson 
Matvælastofnun 
12:10 Hádegishlé
13:00 Samantekt um rannsóknir á útigangi hrossa
Sigtryggur V. Herbertsson 
Matvælastofnun 
13:20 Hvernig mælir maður dýravelferð?
Þóra Jóhanna Jónasdóttir 
Matvælastofnun 
13:40 Þróun bóluefna gegn lungnapest í sauðfé
Þorbjörg Einarsdóttir, Sigríður Hjartardóttir, Ólöf Sigurðardóttir og Eggert Gunnarsson 
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði 
14:00 Áhrif Startvac bóluefnis á júgurheilbrigði mjólkurkúa
Grétar Hrafn Harðarson og Jóhannes Sveinbjörnsson 
Landbúnaðarháskóli Íslands 
14:20 Ræktun kregðubakteríu og þróun bóluefnis
Sigríður Hjartardóttir, Þorbjörg Einarsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir og Eggert Gunnarsson 
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði 
14:40 Fyrirspurnir og umræður 
 
Borg:  Ferðamál og dýr – Landbúnaðartengd ferðaþjónusta
Fundarstjóri:  XXXXX 
 
10:00  Inngangur  XXXXX 
10:10  Animals as Tourism Objects: Ethically refocusing the relationships between tourists 
and wildlife 
Georgette Leah Burns 
Háskólinn á Hólum og Selasetur Íslands
10:30 Sheepish presence at horse round-ups
Guðrún Helgadóttir 
Háskólinn á Hólum 
10:50 Kaffihlé 
11:10 Lífstíll verður ferðavara – tengsl hestamennsku og ferðaþjónustu
Ingibjörg Sigurðardóttir 
Háskólinn á Hólum 
11:30 Hestar og þróun klasa – hestatengdur klasi á Norðurlandi vestra
Ingibjörg Sigurðardóttir og Runólfur Smári Steinþórsson
Háskólinn á Hólum, Háskóli Íslands 
11:50 ,,Back to the Roots“ – Landbúnaðartengda ferðaþjónustu
Ragnhildur Sigurðardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir 
Landbúnaðarháskóli Íslands, Bjarteyjarsandur 
12:10 Hádegishlé
13:00 Stangveiði í ám og vötnum – ferðamennska með nýtingu hlunninda
Guðni Guðbergsson 
Veiðimálastofnun 
13:20 Áhrif ferðamennsku á hegðun og útbreiðslu landsela (Phoca vitulina) á Vatnsnesi í 
Húnaþingi vestra 
 Sandra M Granquist og Hrefna Sigurjónsdóttir
 Selasetur Íslands, Veiðimálastofnun og Stokkhólms háskóli, Háskóli Íslands
13:40 Fuglar
NN
14:00 Veiðar
NN 
14:20 Fyrirspurnir og umræður 
 
Ársalur:  Landlæsi
Fundarstjóri: Hafdís Hanna Ægisdóttir 
 
10:00  Inngangur: Hafdís Hanna Ægisdóttir 
10:10  Að lesa landið
 Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir 
 Landbúnaðarháskóli Íslands 
10:30  Landlæsi í úthaga
 Bjarni Maronsson og Sigþrúður Jónsdóttir 
 Landgræðsla ríkisins 
10:50  Kaffihlé 
11:10  Landlæsi og endurheimt vistkerfa
 Elín Fjóla Þórarinsdóttir og Guðný H. Indriðadóttir 
 Landgræðsla ríkisins 
11:30  Fræðsla um landlæsi við vöktun afrétta 
 Sveinn Runólfsson, Jóhann Þórsson og Gústav M. Ásbjörnsson 
 Landgræðsla ríkisins
11:50  Landslag 101 
 Sigríður Kristjánsdóttir 
 Landbúnaðarháskóli Íslands 
12:10  Hádegishlé 
 
Ársalur: Skógrækt á rofnu landi
Fundarstjóri: XXXXX 
 
13:00  Lifun og vöxtur mismunandi trjátegunda á melum og í lúpínubreiðum
 Bjarni Diðrik Sigurðsson og Lilja Magnúsdóttir
 Landbúnaðarháskóli Íslands, Matís ohf
13:20  Hekluskógar – reynsla fyrstu fimm ára 
 Hreinn Óskarsson 
 Hekluskógar 
13:40  Jarðvegöndun frá skógarbotni
 Brynhildur Bjarnadóttir 
 Háskólinn á Akureyri 
14:00  Belgjurtir og aðrar niturnámsplöntur til notkunar í landgræðsluskógrækt 
 Halldór Sverrisson 
 Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá 
14:20  Umfang lítt og hálfgróinna svæða neðan skógarmarka á Íslandi
 Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson 
 Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá 
14:40  Landgræðsluskógrækt á héraðssetri Landgræðslunnar á Húsavík 
 Daði L. Friðriksson 
 Landgræðsla ríkisins 
14:50  Kynning á bókinni „Skógarauðlind -ræktun, umhirða og nýting“ 
 Björgvin Eggertsson 
 Landbúnaðarháskóli íslands 
15:00  Fyrirspurnir og umræður 
 
Veggspjöld á 1. hæð 
 
Kynning kl. 15:00 – 16:30 
 
Effect of grafting and light intensity on the yield of winter grown tomatoes 
Christina Stadler, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Yield of tomatoes and sweet pepper after fertilizer application of fertilizers for organic 
horticulture in Iceland
Christina Stadler, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Fertilizers for organic horticulture in Iceland 
Christina Stadler, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Yndisgróður 2007-2013 
Samson B. Harðarson, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Hvað vex á grænum svæðum í Reykjavík? 
Guðrún Óskarsdóttir, Ása L. Aradóttir og Samson B. Harðarson, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Ástæður og áhrif framræslu í Mýrasýslu 1930-1990 
Sólveig Ólafsdóttir, Hlynur Óskarsson og Sigmundur Brink, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Að græða upp raskað land með staðargróðri. Tilraunaverkefni í Skaftafelli, Vatnajökulsþjóðgarði 
Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Hvert er hlutverk mosa í endurheimt mólendisvistkerfa? 
Ágústa Helgadóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Háskóli Íslands og University Centre of Svalbard
Kristín Svavarsdóttir, Landgræðsla ríkisins
Rannveig Guicharnaud, European Commission JRC
 
Erindi sem snýr að landlæsi í tengslum við uppgræðslu
Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Landgræðsla ríkisins
 
Stórhöfði í Vestmannaeyjum: eitt afelstu landgræðslusvæðum landsins 
Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Áhrif skordýrabeitar á fræframleiðslu alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis) 
Brynja Hrafnkelsdóttir, Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá og Landbúnaðarháskóli Íslands, Guðmundur Halldórsson, Landgræðsla ríkisins, Edda S. Oddsdóttir og Halldór Sverrisson, Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá
 
Bestu tré bestu asparklóna – staðan í asparkynbótaverkefninu 
Halldór Sverrisson, Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá 
 
Gæðastýring í sauðfjárframleiðslu – Landnýting 
Gústav M. Ásbjörnsson, Landgræðsla ríkisins 
 
Increased stream productivity with warming supports higher trophic levels 
Elísabet Ragna Hannesdóttir, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands og Veiðimálastofnun, Gísli Már Gíslason
 og Ólafur Patrick Ólafsson, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun 
og Eoin J. O´Gorman, Imperial College London
 
Aquaponics – sameldi fiska og plantna 
Svanhvít Lilja Viðarsdóttir og Christina Stadler, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Plant selection of Icelandic goats
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Ferðamálastofa 
 
Afurðir og einkenni íslenska hænsnastofnsins 
Ásta Þorsteinsdóttir, Emma Eyþórsdóttir, Jón Hallsteinn Hallsson og Birna Kristín Baldursdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Afdrif og þrif fósturlamba 
Antonía Hermannsdóttir og Emma Eyþórsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Samanburður á frjósemi hvítra og mislitra áa 
Guðrún Eik Skúladóttir og Emma Eyþórsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Áhrif áburðar og gróðurfjölbreytni á aðgengilegt N í jarðvegi 
Þórey Ólöf Gylfadóttir, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Áslaug Helgadóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Nokkrar áburðartilraunir í Dölum og Flóa 
Ríkharð Brynjólfsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 
 
Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna: Menntun til sjálfbærrar framtíðar 
Berglind Orradóttir og Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 
 
Icelandic Agricultural Sciences. Vel sýnilegt í alþjóðlega viðurkenndum vefsetrum 
Sigurður Ingvarsson, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, Bjarni Diðrik Sigurðsson og Þorsteinn Guðmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands