Fréttir 15. ágú. 2018 Heklan Styrkir til þýðinga Opið er fyrir umsóknir um styrki til þýðinga á erlend mál, norræna þýðingastyrki, kynningarþýðingar og ferðastyrki höfunda. Umsóknarfrestur er til 17. september. Umsókn má nálgast hér