Um samkomubann - Heklan

Fréttir

Heklan

Um samkomubann

Samkomubann tekur gildi frá og með mánudeginum 16. mars kl. 00:01 og gildir til og með með mánudagsins 13. apríl kl. 00:01.

Við viljum beina því til viðskiptavina Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Heklunnar, Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes Unesco Geopark að nota tölvupóst og síma til að ná í okkur í stað þess að koma á skrifstofuna okkar.

Upplýsingar um netföng starfsmanna er að finna hér.

Við minnum á að við erum öll Almannavarnir.

Nánari upplýsingar um samkomubann