Umsóknareyðublað Uppbyggingarsjóðs komið í loftið - Heklan
#

Fréttir

Heklan

Umsóknareyðublað Uppbyggingarsjóðs komið í loftið

Rafrænt umsóknarferli Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er nú orðið virkt en tafir urðu á gangsetningu þess vegna tæknilegra örðugleika.

Umsóknina má nálgast hér en umsækjendur þurfa að skrá sig inn á island.is þegar sótt er um.

Við óskum öllum umsækjendum góðs gengis og minnum á verkefnastjóra Björk Guðjónsdóttur sem veitir aðstoð og upplýsingar.