Dagný Gísladóttir - Heklan

Starfsmenn

Dagný Gísladóttir

Verkefnastjóri

Dagný er búsett í Keflavík og stolt af því að búa á Suðurnesjum. Hún hefur umsjón með markaðs- og kynningarmálum og veitir ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Þá bloggar hún fyrir I Am Reykjanes og Suðurnesjamenn. Dagný hefur starfað sem blaðamaður og kynningarstjóri, er íslenskufræðingur að mennt og hefur MA gráðu í Hagnýtri menningarmiðlun.

Panta viðtal


    Til baka

    Panta viðtal