Þjónusta - Heklan
#

Þjónusta

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila. Heklan beitir sér fyrir sem nánustu samstarfi allra í stoðkerfinu á Suðurnesjum og kemur þannig í veg fyrir tvíverknað og árekstra. Félagið skal vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem til stoðkerfisins leita og vísa aðilum þangað sem aðstoð er að fá í hverju tilviki.

Hægt er að panta viðtal hjá ráðgjöfum Heklunnar og fá aðstoð og ráðgjöf við framþróun viðskiptahugmyndar.

Ráðgjöf og handleiðsla

Styrkir og stuðningur

Verkefnastjórn