Styrkir og stuðningur
Heklan veitir upplýsingar og leiðsögn fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Þar er á einum stað hægt að leita aðstoðar við það sem við kemur viðskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja.
Veittar eru upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða.