Skipurit - Heklan

Skipurit

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila. Heklan beitir sér fyrir sem nánustu samstarfi allra í stoðkerfinu á Suðurnesjum og kemur þannig í veg fyrir tvíverknað og árekstra. Félagið skal vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem til stoðkerfisins leita og vísa aðilum þangað sem aðstoð er að fá í hverju tilviki.

 • Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

  Heklan heyrir undir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og hefur sama framkvæmdastjóra.

  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum er samráðsvettvangur sveitarfélaga á Suðurnesjum en tilgangur þess að vinna að hagsmunamálum sveitarfélagana og efla og styrkja samstarf þeirra.

  heklan.is

 • Byggðastofnun

  Byggðastofnun skipuleggur og vinnur að ráðgjöf við atvinnuvegi á landsbyggðinni í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og sveitarfélög.

  Byggðastofnun hefur gert samning við Hekluna um að annast atvinnuráðgjöf á Suðurnesjum en hún er jafnframt ráðgefandi einkun í því skyni að ná markmiðum stjórnvalda í byggðamálum og fylgist með starfi þeirra.

  byggdastofnun.is