
Markaðsstofa Reykjaness
Markaðsstofa Reykjaness MR er samstarfsvettvangur Reykjanesskagans í markaðssetningu á ferðaþjónustu svæðisins.
Helsta hlutverk hennar er að samræma markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustu á Reykjanesi gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.