Uppbyggingarsjóður Suðurnesja - Heklan
#

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og hlutverk hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum, auk annarra verkefna sem falla að sóknaráætlun landshlutans.

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkhæfum verkefnum árlega og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Suðurnesja 2015 – 2019 og reglum sjóðsins.

Stjórn Uppbyggingarsjóðs

  • Fríða Stefánsdóttir, formaður
  • Guðmundur Grétar Karlsson
  • Guðný Kristjánsdóttir
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson
  • Jóhann Friðrik Friðriksson
  • Svavar Grétarsson
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir

Sjá nánar