Atvinnulíf og nýsköpun
Heklan
AtvinnuþróunHeklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila.

Fáðu ráðgjöf
Heklan sinnir ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála til einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Viðburðir Heklunar
Nýjustu viðburðir
Reykjanes
Sjálfbærnivika á Reykjanesi
Í lok september verður haldin fyrsta Sjálfbærnivikan á Reykjanesi, en hún hefst á alþjóðlegum fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þann 25. september og
All það nýjasta
Fréttir

Landstólpinn: tilnefningar 2026
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða…

Forvitnir frumkvöðlar fara vel af stað
Fyrsta erindi ársins í fyrirlestraröð landshlutasamtakanna, Forvitnir frumkvöðlar, var haldið þann 6. janúar. Að þessu sinni…

Fjármögnun sprotafyrirtækja
Nú er komið að öðrum viðburðinum í ár í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem landshlutasamtökin standa sameiginlega…
