Heklan -

Unesco Global Geopark

Reykjanesskaginn er í dag geopark og hluti af verndaráætlun Unesco eða Unesco Global Geopark. Hvergi í heiminum má sjá flekaskilin ganga á land með jafn áþreifanlegum hætti og á Reykjanesi.

Sjá meira

Vantar þig fjárfesta eða lán?

Eignarhaldsfélag Suðurnesja tekur þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum.

Sjá meira

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila.

Fréttir

Heklan

Styrkur fyrir verkefni á hugmyndastigi

Frumkvöðlar með viðskiptahugmynd geta alltaf sótt um styrk í FRÆ sem er undirbúningsstyrkur til sprotafyrirtækja eða einstaklinga og er...

Lesa meira

Fréttir

Viltu vinna að eigin viðskiptahugmynd?

Umsóknarfrestur í Frumkvæði fyrir árið 2022 er til og með 31 janúar nk en það er úrræði Vinnumálastofnunar fyrir...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Lán með lánatryggingum fyrir konur

Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til og með 15mars 2022 Svanni veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána sem er 8 vikna þjálfunar og leiðtogaprógramm fyrir stjórnedur í ferðaþjónustu og...

Lesa meira

Viðburðir á næstunni