Heklan -

Unesco Global Geopark

Reykjanesskaginn er í dag geopark og hluti af verndaráætlun Unesco eða Unesco Global Geopark. Hvergi í heiminum má sjá flekaskilin ganga á land með jafn áþreifanlegum hætti og á Reykjanesi.

Sjá meira

Vantar þig fjárfesta eða lán?

Eignarhaldsfélag Suðurnesja tekur þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum.

Sjá meira

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila.

Heklan

Hönnun sem ýtir undir náttúruupplifun og náttúruvernd

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, í samstarfi við systurstofnanir á Norðurlöndunum, hefur gefið út dæmi um leiðir og lausnir í...

Lesa meira

Styrkir

Heklan

Opnað fyrir umsóknir í Lóu nýsköpunarsjóð

Opnað verður fyrir umsóknir í Lóu nýsköpunarstyrki á morgun, miðvikudaginn 20 apríl en sjóðnum er ætlað að styðja við...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Umsóknarfrestur Matvælasjóðs framlengdur

Umsóknarfrestur Matvælasjóðs hefur verið framlengdur fram til 26 apríl 2022 Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Húshitunarkostnaður á Suðurnesjum

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun...

Lesa meira

Viðburðir á næstunni