Heklan -

Unesco Global Geopark

Reykjanesskaginn er í dag geopark og hluti af verndaráætlun Unesco eða Unesco Global Geopark. Hvergi í heiminum má sjá flekaskilin ganga á land með jafn áþreifanlegum hætti og á Reykjanesi.

Sjá meira

Vantar þig fjárfesta eða lán?

Eignarhaldsfélag Suðurnesja tekur þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum.

Sjá meira

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila.

Fréttir

Nýsköpunarmót hins opinbera

Nýsköpunarmót hins opinbera verður haldið þriðjudaginn 29 nóvember kl 0830 – 1030 að Sæmundargötu 4, Litla torg Háskólatorg Dagskrá: Setningarávarp ráðherra Bjarni...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Fjárfestahátíð á Siglufirði 2023

Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29 – 31 mars 2023...

Lesa meira

Heklan

Velkomin á kynningu á styrkjamöguleikum Nordplus

Þann 9 nóvember nk kl1700 – 1900 standa Rannís og Norræna húsið fyrir sameiginlegum kynningarfundi á þeim tækifærum...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Vilt þú vita hvaða virkni er í boði fyrir íbúa Suðurnesja?

Velferðarnet Suðurnesja býður til Virkniþings Suðurnesja 9 nóvember 2022 Þar verða frjáls félagasamtök, ríki og sveitarfélög með kynningarbása þar...

Lesa meira

Viðburðir á næstunni

Nýjast í sarpinum

90. fundur Heklunnar

90Heklanfundargerd05092022-1.pdf

88. fundur Heklunnar

88Heklanfundargerd05112021-1.pdf

87. fundur Heklunnar

87Heklanfundargerd10092021-1.pdf

86. fundur Heklunnar

86Heklanfundargerd1106202136.pdf