Heklan -

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkjum

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir nú eftir styrkumsóknum til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna á Suðurnesjum.

Sjá Nánar

Reykjanes, einn sjálfbærasti áfangastaður heims

Reykjanes hefur verið valinn einn af 100 sjálfbærustu áfangastöðum í heimi árið 2017 af samtökunum Green Destination. Markmið samtakanna með útnefningu þessara 100 staða er að vekja athygli á árangursríkum aðferðum við stjórnun áfangastaða.

Sustainable destinations top 100

Unesco Global Geopark

Reykjanesskaginn er í dag geopark og hluti af verndaráætlun Unesco eða Unesco Global Geopark. Hvergi í heiminum má sjá flekaskilin ganga á land með jafn áþreifanlegum hætti og á Reykjanesi.

Sjá meira

Vantar þig fjárfesta eða lán?

Eignarhaldsfélag Suðurnesja tekur þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum.

Sjá meira

Heklan styður við atvinnuþróun á Suðurnesjum í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, samtök, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila.

Fréttir

Reykjanes Geopark

Tvö verkefni af Reykjanesi hljóta Erasmus+ styrk

Tvö stór og metnaðarfull verkefni af Reykjanesi hafa hlotið styrk úr Erasmus sem er styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-...

Lesa meira

Fréttir

Reykjanes Geopark

Reykjanes jarðvangur hlýtur Erasmus+ styrk

Reykjanes jarðvangur hefur hlotið verkefnisstyrk uppá rúmar 320 þúsund evrur frá Erasmus sem er styrkjaáætlun ESB fyrir mennta- æskulýðs-...

Lesa meira

Fréttir

Heklan

Framkvæmdaþing

Framkvæmdaþing Heklunnar verður haldið í Hljómahöll 25 nóvember 2021 kl 16:00 Kynntar verða framkvæmdi á...

Lesa meira

Heklan

Opið fyrir umsóknir í Matsjá

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjánna, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast...

Lesa meira

Viðburðir á næstunni