Opið fyrir umsóknir í Sóknarsjóð fyrir smærri fyrirtæki í Grindavík

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sóknarsjóð fyrir smærri fyrirtæki í Grindavík. Tilgangur Sóknarsjóðs er að styðja við smærri atvinnurekendur í Grindavík með það að markmiði að horfa megi til framtíðar í rekstri. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 1.…