Category Fréttir

Landstólpinn: tilnefningar 2026

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist…

Forvitnir frumkvöðlar fara vel af stað

Fyrsta erindi ársins í fyrirlestraröð landshlutasamtakanna, Forvitnir frumkvöðlar, var haldið þann 6. janúar. Að þessu sinni var erindið sniðið að sérstakri tegund frumkvöðlastarfs þ.e. samfélagslegri nýsköpun og bar það yfirskriftina Þegar íbúar móta framtíðina: samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar. Af þátttökunni…

Fjármögnun sprotafyrirtækja

Nú er komið að öðrum viðburðinum í ár í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem landshlutasamtökin standa sameiginlega að. Þriðjudaginn 3. febrúar klukkan 12.00 beinum við sjónum að einu mikilvægasta en jafnframt flóknasta viðfangsefni frumkvöðla: Fjármögnun. Fyrirlesari viðburðarins er Svava Björk Óladóttir,…

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknarsjóð 2026

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála. Umsóknarfrestur er…

Rannsóknarsjóður HS orku

Rannsóknasjóður HS Orku veitir styrki til afmarkaðra rannsóknarverkefna sem hafa skírskotun til starfsemi fyrirtækisins og/eða til sjálfbærniáherslna HS Orku. Markmið sjóðsins er að efla þekkingu innan fyrirtækisins og stuðla að framförum og nýsköpun í starfseminni.  Næsta úthlutun fer fram vorið 2026.…