Af stað - Matti Ósvald - Heklan
#

Fréttir

Af stað – Matti Ósvald

Matti Ósvald heilsufræðingur og Suðurnesjamaður mun halda erindi á opnu hádegi Heklunnar, Kadeco og Keilis þriðjudaginn 25. mars n.k. kl. 12:00 – 12:45.Farið verður í þau lykilskref sem gott er að hafa í huga áður en þú leggur af stað í átt að draumalífinu.Matti Ósvald er heildrænn heilsufræðingur og vottaður markþjálfi frá ICF.